Velkomin á síður þýska utanríkisráðuneytisins

Upplýsingar um útgefanda/Persónuvernd Yfirlýsing

05.12.2017 - Grein

Tilkynning um tölfræðilega könnun og persónutengda gagnanotkun

Þegar farið er inn á vefsíður þýska utanríkisráðuneytisins og við hverja skjalaopnun, verða gögnin í þessu ferli tímabundið vistuð til skráningar og úrvinnslu.

Fyrir vistunina verður hver gagnafærsla gerð nafnlaus gegnum breytingu á IP-vistfangi.

Nánar tiltekið verða eftirtalin gögn tímabundið vistuð við hvern aðgang:

  • nafnlaust IP-vistfang

  • dagsetning og tími dags

  • heimsótt síða/nafn gagnsins sem kallað er fram

  • yfirfært gagnamagn

  • tilkynning um hvort aðgangur hafi verið árangursríkur

Þessi gögn verða eingöngu notuð í tölfræðilegum tilgangi og til að meta betrumbætur á net-framboðinu og eyðast að lokum.

Gögnin verða ekki notuð á neinn annan hátt eða framsend til þriðja aðila.

Á einstöku síðum verða notuð svokölluð tímabundin Cookies, til að auðvelda stýringu. Þessi Cookies uppfærsla inniheldur engin persónutengd gögn og eyðist að heimsókn lokinni. Tækniaðferðum, eins og t.d. Java-Applets eða Active-X-Controls, sem gera það mögulegt að fylgjast með gagnanotkun, er ekki beitt.

Heimilisföng og netföng, sem gefin eru upp vegna fyrirspurnar eða pöntunar á upplýsingaefni, verða eingöngu notuð við bréfaskipti eða sendingar.

Internetframboð Þýska sendiráðsins Reykjavík er útgefið af:

Þýska sendiráðinu

Fréttastarfssvið

Sími: 00354-530 1103,

Fax:  00354-530 1101

Ef þú ert með spurningar varðandi starfsemi Þýska sendiráðsins, sem þú getur ekki aflað þér á þessari heimasíðu, þá vinsamlegast hafðu samband:

Síma: 00354-530 1100

Fax: 00354- 5301101

Ritstjóri: Herbert Beck

Tækni: Sabine E. Friðfinnsson

Ritstjórn og tækni

Herbert Beck og Sabine E. Friðfinnsson

Tengt innihald

Á byrjunarsíðu