Velkomin á síður þýska utanríkisráðuneytisins
Sambönd milli Ísland og þýskalands
Þýsk-íslensku samböndin eru framúrskarandi og fjölbreytileg: í stjórnmálum, efnahagslífi, listum, íþróttum og ferðamennsku. Ísland vinnur pólitískt mjög náið saman með Þýskalandi, sérstaklega í SÞ og NATO. Sambandið er mótað af sameiginlegum verðgildum og samkomulagi í mörgum grundvallarspurningum alþjóðlegra stjórnmála samtímans. Ríkisstjórn Sambandslýðveldisins og Sambandsþingið styðja einróma íslensku ESB-aðildarumsóknina.
Friður og frelsi eru í miðdepli þýskra utanríkismála. Þau geta aðeins verið tryggð með traustu samstarfi og heiðarlegu hagsmunasamkomulagi með samstarfsaðilum okkar hjá Sameinuðu þjóðunum, NATO, G8, OSZE eða ESB.