Velkomin á síður þýska utanríkisráðuneytisins

Efnahagstengsl

Grein

Þegar á 15. öld áttu þýskar Hansaborgir viðskipti við Ísland: Árið 1423 voru þá þegar kaupmenn frá Hamborg á Íslandi .

Síðan Ísland gerðist aðili að Evrópska efnahagssvæðinu- (EES) eru Þýskaland og Ísland tengd sameiginlegum markaði án tollatakmarka
Þýskaland er eitt af mikilvægustu viðskiptalöndum Íslands.
Umfang viðskiptanna (útflutningur auk innflutningur) náði 1,065 Mrd € - fyrsta skiptið í söguna meira heldur en milliarð.
Þýskur innflutningur frá Íslandi 769 Mio € (á árinu 2010: 710 Mio €) og þýskur útflutningur til Íslands rúml. 296 Mio € (árið 2010: 266 Mio €). Mikill viðskiptavöxtur hélt áfram 2011. Ísland sendir til Þýskalands einkum ál og fisk (stærsta þýska markaðshlutdeildin), frá Þýskalandi til Íslands fara sérstaklega raftæki, bifreiðar, vélar og málmvörur. Með þessum viðskiptaafgangi hefur Ísland grætt rúmlega 5% framlag af vergri landsframleiðslu.
þýska-íslenska Framkvæmdastjórnin fyrir Evrópu og Efnahagsmál hittist árlega síðan 1993, til skiptis á Íslandi og í Þýskalandi.
Þýsk íslenska viðskiptaráðið myndar með u.þ.b. 80 aðildarfyrirtækjum úr öllum geirum í báðum löndum, tengslanet til stuðnings við efnahagslega samstarfið.
Það eru fjölmörg flug á milli Íslands og þýskra borga. Með yfir 54.000 farþega til Íslands á ári og miðað við lengd dvalar/ fjölda gistinátta á hótelum árið 2010, var þýskaland aftur í efsta sæti.

Frekari innihald

Þann 11. maí 2012 var haldinn fundur með þýsk-íslensku framkvæmdastjórninni í Evrópu-og efnahagsmálum á Akureyri, Íslandi. Hún var stofnuð árið 1993 og ársfundir hennar eru haldnir til skiptis á…

þýsk-íslenska framkvæmdastjórnin á Akureyri þann 11. maí 2012

Tengt innihald

Á byrjunarsíðu