Velkomin á síður þýska utanríkisráðuneytisins

Heimilisfang, opnunartímar & hafa samband

Telefonberatung
Telefonberatung © picture alliance/Bildagentur-online

Þýska sendiráðið

Sendiráð Sambandslýðveldisins Þýskalands

Stjórnun

Clarissa Duvigneau, sendiherra

Staður

Reykjavík

Land

Ísland

Heimilisfang

Laufásvegur 31, 101 Reykjavík, 101 Reykjavík

Póstáritun

Embassy of the Federal Republic of Germany, Pósthólf 400, 121 Reykjavík

Opnunartími

Mánudag til föstudag frá kl. 09:00 til 12:00Símatími sendiráðsins:Mánudag til fimmtudag frá kl. 8:00 til 15:30        Föstudaga frá kl. 8:00 til 13:30

Ef þú vilt senda sendiráðinu tölvupóst, þá notaðu vinsamlegast tengingareyðublaðið. Í sérstaklega áríðandi tilfellum er einnig hægt að ná í starfskraft sendiráðsins fyrir utan ofangreinda opnunartíma um helgar og á frídögum í s. 00354-663 7800, það er líka hægt að senda sms.

Hafa samband

Sími

+354 530 11 00

Neyðarsíma

+354 663 78 00 - bara í neyðartilfellum

Símbréf

+354 530 11 01

Hindrunarlaus aðgang

Sendiráðið er lokað eftirtalda daga:
Nýársdagur
Skírdagur
8. mars (Alþjóðlegur dagur kvenna)
Föstudagurinn langi
Annar í páskum
1. maí (Verkalýðsdagurinn)
Uppstigningardagur
Annar í hvítasunnu
17. júní Lýðveldisdagurinn
Frídagur verslunarmanna (1. mánudagur í ágúst)
3. október (Dagur þýsku sameiningarinnar)
Aðfangadagur jóla
Jóladagur
Annar í jólum
Gamlársdagur 
Á byrjunarsíðu