Velkomin á síður þýska utanríkisráðuneytisins

Forvarnir gegn spillingu

Das Foto zeigt eine Hand, die jemandem Geld aus der Anzugtasche nimmt.

Korruptionsprävention, © colourbox

05.12.2017 - Grein

Forvarnir gegn spillingu

Reglugerðin um forvarnir gegn spillingu í stjórnsýslu Sambandslýðveldisins frá 30. júlí 2004 (RL) kveður á um verkefni gegn spillingu í höfuðstöðvum Utanríkisráðuneytisins og sendiráðunum erlendis.  Reglugerðin beinist að því, að veita skiljanlegri, heilsteyptari, sanngjarnari og gegnsærri stjórnsýslu.

Viðmælandi um forvarnir gegn spillingu er Christian Stepper.

Umbun, persónulegar gjafir eða aðrir ávinningar

Það gildir meginreglan: viðtaka bönnuð!

Án samþykkis yfirvalda mega starfsmenn í Utanríkisráðuneytinu sem og sendifulltrúar og staðarstarfsfólk í sendiráðunum ekki taka við umbun, gjöfum eða öðrum ávinningum með tilliti til embættisins.

Allar nánari reglugerðir finnast í dreifibréfi BMI (Innanríkisráðuneytið) um bann við viðtöku á umbun eða gjöfum í stjórnsýslu Sambandslýðveldisins frá 08.11.2002. Nánari vísbendingar og svör við spurningum finnur þú hér: Vefsíða BMI-Federal Ministry of the Interior

Á byrjunarsíðu