Velkomin á síður þýska utanríkisráðuneytisins

Ríkisborgararéttur

Ein Reisepass der BRD liegt auf einem Atlas, auf dem eine Landkarte der USA zu sehen ist.

Reisepass der Bundesrepublik Deutschland, © picture alliance / dpa Themendie

01.12.2017 - Grein

Ert þú þýskur ríkisborgari?

Fæddist þú eftir 31.12.1999?

Fæddist þú ekki í Þýskalandi, heldur erlendis?

Átt þú von á barni, sem mun ekki fæðast í Þýskalandi, heldur erlendis?

Ef þú getur svarað öllu játandi, þá gildir fyrir þig eftirfarandi:

Eftir fæðingu barnsins verður þú innan eins árs að sækja um vottorð fæðingarinnar í Þýskalandi. Innan tilgreinds frests nægir að senda inn umsókn til þýska sendiráðsins. Ef þú dregur það fram yfir frestinn, fær barnið þitt ekki þýskan ríkisborgarétt við fæðingu, ef það er með annan ríkisborgarrétt.

 

 

Á byrjunarsíðu