Velkomin á síður þýska utanríkisráðuneytisins

Bóka viðtal

aufgeklappter Tischkalender mit Kugelschreiber

Terminbuchung, © colourbox.de

08.02.2018 - Grein

Til að fyrirbyggja biðtíma vinnur sendiráðið í Reykjavík eingöngu með tímabókunarkerfi.

Þú getur bókað tíma fyrir eftirfarandi þjónustu:

-          Vegabréf og persónuskilríki
-          Barnavegabréf
-          Fæðingarvottorð
-          Nafnaútskýringar
-          Erfðavottorðsmál
-          Faðernismál og forsjármál
-          Kaupsamningar um lóð

Þú getur bókað tíma undir eftirarandi tengli:

Bóka viðtal

Þar finnur þú einnig upplýsingar um gögnin sem þarf að leggja fram.

Á byrjunarsíðu