Velkomin á síður þýska utanríkisráðuneytisins

Vegabréfsskylda

Isländischer Pass

Isländischer dunkelblauer Pass mit goldenem Wappen, © Deutsche Botschaft Reykjavik

Grein

Frá 25. mars 2001 hefur Ísland verið virkur þátttakandi í Schengen- samstarfinu. Með Schengen samkomulaginu var landamæraeftirlit fellt niður á innri landamærum Schengen-svæðisins. Eftirfarandi ríki tilheyra Schengen-svæðinu:

Belgía, Danmörk, Þýskaland, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Ísland, Ítalía, Lettland, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborg, Malta, Holland, Noregur, Austurríki, Pólland, Portúgal, Sviss, Svíþjóð, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Tékkland og Ungverjaland.

Fyrir því eru tvær ástæður:

á landmærastöðvunum eru leyfileg stikkprufueftirlit af handahófi á ferðagögnum og vegabréfum. Eins og í öðrum ríkjum Schengen-svæðisins eru allir í Þýskalandi skyldugir að geta framvísað opinberum gögnum með upplýsingum um ríkisfang sitt.

Fyrir íslenska ríkisborgara uppfyllir aðeins íslenska vegabréfið þessar kröfur.

Tengt innihald

Á byrjunarsíðu